Hvers vegna hús frá okkur?

Verslunarfélagið Emerald ehf hafa áralanga reynslu af verksmiðjuframleiddum húsum. Húsin uppfylla ströngustu kröfur um efni og gæði. Hágæða hús á viðráðanlegu verði.

Íslensk hönnun

Öll húsin eru sérteiknuð af íslenskum arkitekt og verkfræðingi. Hönnuð í samræmi við óskir kaupenda

Gæði

Húsin eru framleidd í verksmiðju í Lettlandi. Yfir 20 ára reynsla. Í samræmi við íslenska byggingareglugerðir

Uppsetning

Sérhæfðir menn koma frá verkmiðju til að setja húsin upp samkvæmt sérstökum samningi við verksmiðju

Einingahús Álaleira Höfn
previous arrow
next arrow
Shadow
Slider

Velkomin á heimasíðu Emerald ehf

Verslunarfélagið Emerald ehf sérhæfir sig m.a. í innflutningi og tæknilegri úrvinnslu á einingahúsum fyrir íslenskan markað. Einnig höfum við bætt við ýmsum öðrum vöruflokkum. Við leitumst ávallt við að bjóða hámarks gæði á lágu verði.

Við höfum einnig bætt við ýmsum vöruflokkum sem tengjast ferðaþjónustu. Í því sambandi höfum við komið með aðrar lausnir, tengt hreinlæti s.s salerniseiningum, sölubásum ýmiskonar, gistieiningum og skrifstofueiningum svo fátt eitt sé nefnt.

Kanadískt Einingahús

Parhús í Garðabæ í smíðum

Emerald ehf er í náinni samvinnu við verkfræðinga, arkitekta, byggingameistara og byggingastjóra, þannig að öllum verkefnum er faglega fylgt eftir frá upphafi til enda. Einnig getum við útvegað sérhæfða aðila í uppsetningar á húsunum.

Einnig seljum við breitt vöruúrval til einkaaðila, ferðaþjónustuaðila, byggingafélaga, fyrirtækja og stofnana. Þar ber helst að nefna:

Einingahús AkureyriEmerald ehf hefur sérhæft sig til margra ára að bjóða verksmiðjuframleiddar húsaeiningar í mörgum verðflokkum – einnig gámaeiningar. Kostir slíkrar framleiðslu eru augljósir, s.s stuttur framleiðslu og uppsetningartími, hámarksnýting á efni og gæðaeftirlit á framleiðslu.

Öll framleiðlsa er aðlöguð að íslenskum kröfum og reglugerðum. Efni er CE vottað.

.

Hafið samband beint í síma 698 0330 og bókið tíma eða sendið okkur tölvupóst.

Nýjustu fréttir

Mosfellsbær hús reist

Mosfellsbær einingahús Framkvæmdum við Reykjahvol í Mosfellsbæ var að ljúka að mestu í vikunni. Eftir er að klæða aluzink á þakið og ganga frá rennum og munu innlendir aðilar sjá um það. Húsið er innflutt Read more…

Parhús

Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í Read more…

Brimklöpp 16 Garði

Byrjað er að ganga frá gólflögnum og öðrum frágangi innanhúss í þessu glæsilega húsi að Brimklöpp 16 Garði. Afar vel heppnað verkefni og vandað hús í alla staði. Allar frekari upplýsingar í síma 698 0330 Read more…

Brimklöpp í Garði

Brimklöpp 16 – Garði – Nýtt einingahús Rétt fyrir jól 2018 var hafist við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi frá Tivo í Lettlandi. Um er að ræða um 200 fm hús á einni hæð. Húsið Read more…

Hveragerði nýtt einingahús

Einingahús í Hveragerði Fyrsta einingahúsið í Hveragerði frá Emerald ehf fer senn að rísa. Framkvæmdir mun hefjast í byrjun febrúar 2019 er varðar uppsetningu eininganna sjálfra. Fyrsta hæðin er þegar steypt í varmamót frá NUDURA. Read more…

Hafa samband

Hringið, sendið tölvupóst eða komið á skrifstofu okkar.

Norðurtúni 26, Álftanesi, Iceland

Hringið

Gunnlaugur Gestsson 
+(354) 698 0330  Mán - Fös, 8:00-17:00

Senda skilaboð