Hitalögn í plani
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!
Timburgluggarnir frá okkur eru afar vandaðir og eru með allar tilskildar vottanir og þrýstiprófaðir. Hægt er að fá timburgluggana sérframleidda s.s fyrir friðaðar byggingar.
Þessa dagana í febrúar eru að rísa tvö einingahús frá okkur í miðbæ Akraness. Þau eru hönnuð í íslenskum stíl og framleidd skv ströngustu kröfum. Verkefnin eru fjölbreytt og sveigjanleg. Hér er um að ræða teikningu og hönnun…
Framkvæmdum er að mestu lokið við verksmiðjuframleitt einingahús að Klettaseli, Egilsstöðum. Um er að ræða 160 fm hús. Verið er að gera lokafrágang á kjöljárni og innréttingum. Húsið er sérteiknað af arikitekt á okkar vegum. Raflagnakerfi og hitakerfi…
Byrjað var að reisa hús frá Lettneska framleiðandanum í þessari viku. Fyrstu myndir af framkvæmdinni eftir fyrsta daginn í reisningu. Útveggir og innveggir komnir upp. Húsið er um 200 fm. Við hjá Emerald ehf óskum kaupendum til hamingju…
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir gistiheimili fyrir ferðaþjónustuna. Um er að ræða 10 herbergja gistiheimili. Gengið er inn í sameiginlegt rými. Sérútgangar eru út á glæsilegar verandir. Gistiheimilið er í alla staði mjög vel skipulagt og hannað af arkitekt. Húsið er…
Húsbyggingin gengur mjög vel á Borgarfirði Eystri. Húsið er um 160 fm að meðtöldum bílskúr. Búið er að loka þaki og það tilbúið fyrir Aluzink. Gifsklæðning að innan er langt komin. Klæðning að utan er í vinnslu ásamt…
Automated page speed optimizations for fast site performance