Hitalögn í plani
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!
Timburgluggarnir frá okkur eru afar vandaðir og eru með allar tilskildar vottanir og þrýstiprófaðir. Hægt er að fá timburgluggana sérframleidda s.s fyrir friðaðar byggingar.
Framkvæmdum við Reykjahvol í Mosfellsbæ var að ljúka að mestu í vikunni. Eftir er að klæða aluzink á þakið og ganga frá rennum og munu innlendir aðilar sjá um það. Húsið er innflutt frá verksmiðju í Lettlandi sem…
Byrjað var að reisa hús frá Lettneska framleiðandanum í þessari viku. Fyrstu myndir af framkvæmdinni eftir fyrsta daginn í reisningu. Útveggir og innveggir komnir upp. Húsið er um 200 fm. Við hjá Emerald ehf óskum kaupendum til hamingju…
Nokkrar nýlegar myndir af 160 fm snyrtilegu einbýlishúsi frá Egilsstöðum. Húsið var reist við Klettasel Egilsstöðum fyrir nokkru. Fleiri hús eru að koma til landsins í svipaðri útfærslu og stærð. Sérlega góð nýting og skipulag á öllum rýmum…
Afar glæsilegt 230 fm einingahús rís nú við Bakkatröð 38, Eyjafjarðarsveit. Húsið er sérteiknað og allt efnisval afar vandað. Þakskyggni yfir verönd. Manngeng efri hæð að hluta. Upptekin loft í alrými.
Einingahús 208 fm Í fréttum RÚV í dag var viðtal við bæjarstjórann á Hvammstanga. Nú hefur verið úthlutað töluvert af lóðum þar. Mikil gróska er á staðnum og bjartsýni meðal fólksins. Gaman er að geta þess að…