| |

Gissurargata Reykjavík

Glæsilegt einingahús rís nú við Gissurargötu í Reykjavík.

Um er að ræða verksmiðjuframleiddar einingar sem reistar eru á steypta neðri hæð.

Útveggir koma tilbúnir með vönduðum timburgluggum.

Veggirnir, innveggir og útveggir eru einangraðir og tlbúnir til klæðningar.

Klæðningin er fíbersementsklæðning, formáluð í lit að eigin vali.

Similar Posts