
Tengt efni

Ráðstefna Hótel Loftleiðir
Ráðstefna varðandi einingahús og innflutning frá verksmiðjunni, verður haldin Fimmtudaginn 5. mars 2020 kl 16:00 á Hótel Loftleiðum. Gengið er inn um aðalinngang hótelsins. Ráðstefnan er til staðar í sal á 1. hæð við hlið kaffisölunni. SKOÐA KYNNINGU

Timburgluggar eru vottaðir
Timburgluggarnir frá okkur eru afar vandaðir og eru með allar tilskildar vottanir og þrýstiprófaðir. Hægt er að fá timburgluggana sérframleidda s.s fyrir friðaðar byggingar.

Parhús
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…

Vogar Vatnsleysuströnd
Glæsilegt um 200 fm einingahús rís nú að Breiðuholti 4 Vogum. Um er að ræða afar vandað hús þar sem öll atriði er varða hönnun og efnisval skipta máli. Hönnun í sérflokki Upptekin loft í alrými og bílskúr….

Klettasel Egilsstaðir 160 fm
Framkvæmdum er að mestu lokið við verksmiðjuframleitt einingahús að Klettaseli, Egilsstöðum. Um er að ræða 160 fm hús. Verið er að gera lokafrágang á kjöljárni og innréttingum. Húsið er sérteiknað af arikitekt á okkar vegum. Raflagnakerfi og hitakerfi…

Stigar | Furustigar | Eikarstigar
Verslunarfélagið Emerald ehf, býður stiga í fjölbreyttu úrvali. Stigarnir koma innfluttir frá virtum stigaframleiðanda í Evrópu. Stigar eru eftir máli. Mikið útval frá vönduðum framleiðanda s.s: Eikarstigar Stigar úr Ask Furustigar Fullunnir og lakkaðir stigar Stigarnir koma tilbúnir…