Einingahús

HÖNNUN OG TEIKNINGAR

EININGAHÚS FYRIR ÍSLENSKA VEÐRÁTTU

Verslunarfélagið Emerald ehf sérhæfir sig m.a. í innflutningi og tæknilegri úrvinnslu á verksmiðjuframleiddum timbureiningahúsum skv íslenskum stöðlum og kröfum.

Við höfum átt þátt í þeirri þróun með því að vinna náið með íslenskum arkitektum, verkfræðingum og byggingameisturum við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Gluggar eru CE vottaðir sem og allt efni sem notað er í húsin.

Húsin eru einnig vottuð, bæði veggjaeiningar, sperrur og burðarvirki. Þau standast strangar kröfur sem gerðar eru s.s á Íslandi, Noregi, Þýzkalandi og Svíþjóð.

EINBÝLISHÚS


Einnig eru verksmiðjuframleidd einingahús í Funkis stíl.

Þetta tiltekna hús er að Mosfellsbæ og er klætt að utan með íslensk framleiddri klæðningu Aluzink og brotið upp með Jatoba viðarklæðningu.

HEFÐBUNDIN HÚS


Öll húsin eru sérteiknuð af íslenskum arkeitekt.

Þetta tiltekna hús er um 200 fm +/- og hefur verið reist víðsvegar um landið í breytilegum útfærslum.

Öll húsin eru teiknuð af íslenskum arkitektum. 

Senda fyrirspurn

Fyllið út formið hér að neðan og sendið fyrirspurn beint