Flatir gámar
Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru…
Í vikunni var hafist handa við uppsetningu einingahúss í Hveragerði. Einingahúsið er reist á þegar steypta neðri hæð sem byggð er með formkubbum frá Nudura. Allar frekari upplýsingar um einingahús frá Lettlandi 698 0330 eða sendið fyrirspurn emerald@emerald.is
Bjóðum ýmsar lausnir er varðar salernisaðstöðu fyrir viðburði og ferðamannastaði. Hafið samband við sölumann í síma 698 0330 eða sendið okkur fyrirspurn emerald@emerald.is
Undirbúningur framkvæmda er hafinn við Tunguhól, Borgarfirði Eystri. Um er að ræða vel hannað hús um 160 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. Borgarfjörður Eystri er meðal fegurstu staða landsins. Það er mikið gleðiefni og heiður fyrir okkur…
Þessa dagana í febrúar eru að rísa tvö einingahús frá okkur í miðbæ Akraness. Þau eru hönnuð í íslenskum stíl og framleidd skv ströngustu kröfum. Verkefnin eru fjölbreytt og sveigjanleg. Hér er um að ræða teikningu og hönnun…
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir gistiheimili fyrir ferðaþjónustuna. Um er að ræða 10 herbergja gistiheimili. Gengið er inn í sameiginlegt rými. Sérútgangar eru út á glæsilegar verandir. Gistiheimilið er í alla staði mjög vel skipulagt og hannað af arkitekt. Húsið er…