
Tengt efni

Nýtt 361 fm gistihús
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir nýjar teikningar af 361 fm gistihúsi, sem hannað er fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða vandað hús byggt samkvæmt sömu stöðlum og við höfum áður boðið. Vegna góðrar nýtingar í gámum, sem…

Breiðuholt 3 Vogar
Hönnunarferli og framleiðsluferli stendur yfir vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Breiðuholt 3 Vogum. Byggingastjóri Og Synir eru að hefja framkvæmdir við púða og sökkul. Verkfræðihönnun er lokið. Verksmiðja okkar í Lettlandi hefur lokið vinnslu framleiðsluteikninga. Allt efnisval og hönnun…

Salernislausnir
Bjóðum ýmsar lausnir er varðar salernisaðstöðu fyrir viðburði og ferðamannastaði. Hafið samband við sölumann í síma 698 0330 eða sendið okkur fyrirspurn emerald@emerald.is

Einingahús á steypta neðri hæð
Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist. Annars vegar er um…

Gissurargata Reykjavík
Glæsilegt einingahús rís nú við Gissurargötu í Reykjavík. Um er að ræða verksmiðjuframleiddar einingar sem reistar eru á steypta neðri hæð. Útveggir koma tilbúnir með vönduðum timburgluggum. Veggirnir, innveggir og útveggir eru einangraðir og tlbúnir til klæðningar. Klæðningin…

Vesturgata Akranesi
Framkvæmdir ganga vel við uppsetningu á tveim stórglæsilegum húsum í miðbænum á Akranesi. Um er að ræða einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og kröfur. Húsin falla vel að byggingarhefð gamla…