Emerald Sumarhús
| |

Frístundahús | Heilsárshús

Verslunarfélagið Emerald ehf býður fjölda stærða og gerða af hefðbundnum sumarhúsum og heilsárshúsum fyrir íslenskar aðstæður, s.s panilklætt að innan, viðarklætt að utan. Húsin eru verksmiðjuframleidd sem þýðir að útveggir koma með klæðningunni ásettri að utan.

Margir valkostir, s.s bandsagað efni (lóðrétt), Síberíulerki ofl. Húsin geta verið framleidd bæði á steypta plötu, eða með gólfbitum og gólfeinangrun. Gluggar eru úr gæðavið og uppfylla hærri staðla en settir eru skv íslenskri byggingareglugerð.

Tengt efni