Similar Posts
Verksmiðjuframleiðsla
Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur…
Stigar | Furustigar | Eikarstigar
Verslunarfélagið Emerald ehf, býður stiga í fjölbreyttu úrvali. Stigarnir koma innfluttir frá virtum stigaframleiðanda í Evrópu. Stigar eru eftir máli. Mikið útval frá vönduðum framleiðanda s.s: Eikarstigar Stigar úr Ask Furustigar Fullunnir og lakkaðir stigar Stigarnir koma tilbúnir…
Breiðuholt 1, Vogum 150 fm einingahús
Velheppnuðu verki að mestu lokið. Úttektir hafa farið fram. Búið er að slétta lóð og ganga frá. Nú er verið að mála að innan og setja upp innréttingar og gólfefni. Við óskum eiganda hússins innilega til hamingju með…
Mosfellsbær hús reist
Framkvæmdum við Reykjahvol í Mosfellsbæ var að ljúka að mestu í vikunni. Eftir er að klæða aluzink á þakið og ganga frá rennum og munu innlendir aðilar sjá um það. Húsið er innflutt frá verksmiðju í Lettlandi sem…
Vogar Vatnsleysuströnd
Glæsilegt um 200 fm einingahús rís nú að Breiðuholti 4 Vogum. Um er að ræða afar vandað hús þar sem öll atriði er varða hönnun og efnisval skipta máli. Hönnun í sérflokki Upptekin loft í alrými og bílskúr….
Einingahús | Hvammstangi 208 fm
Einingahús 208 fm Í fréttum RÚV í dag var viðtal við bæjarstjórann á Hvammstanga. Nú hefur verið úthlutað töluvert af lóðum þar. Mikil gróska er á staðnum og bjartsýni meðal fólksins. Gaman er að geta þess að…