
Tengt efni

Úttekt Breiðuholt Vogar
Framkvæmdir hafa gengið vel að Breiðuholti 4, Vogum. Úttektum er lokið á byggingarstig 4-5 og óskum við eigendum til hamingju með afar vandað hús. Þetta tiltekna hús er til í mörgum útfærslum. Önnur ný hús í vinnslu og…

117 + 50 fm Nýtt Heilsárshús
Glæný og afar vel unnin hönnun á heilsárshúsi sem hægt er að breyta og aðlaga að óskum kaupenda. Framleiðsla hússins hefst í þessari viku. Húsið er í Funkis stíl. Húsið mun rísa í nágrenni Akureyrar í lok júlí…

Akureyri Vaðlabyggð
Verksmiðjuframleitt einingahús frá Emerald ehf. Teiknað af HSÁ Arkitektum. Húsið er afar vandað og uppfyllir öll skilyrði íslenskrar byggingareglugerðar. Byggt fyrir íslenskar aðstæður.

Breiðuholt 5
Farsælu verkefni lokið að Breiðuholti 5 Vogum. Um er að ræða afar vandað 240 fm einingahús frá beint frá verksmiðju í Lettlandi. Húsið verður klætt að utan með vandaðri álklæðnungu. Gluggar og hurðir eru úr viðhaldsfríu efni, svargráir…

Stykkishólmur – upprifjun
Þetta glæsilega, velskipulagða einingahús, hannaði Verslunarfélagið Emerald ehf með arkitekti félagsins. Hugmyndin var fengin að erlendri fyrirmynd, en húsið er aðlagað sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og er í samræmi við íslenska byggingareglugerð. Öll loft eru upptekin í holi,…

Hjarðarból Ölfusi
Einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Búið er að klára húsið að utan og innan. Að innan er húsið klætt með gifsi og Forestia þilplötum sem hægt er að mála án spörslunar. Loftin eru upptekin í stofu og klædd…