
Tengt Efni

Laxatunga Mosfellsbæ
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.

Parhús
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…
Gleðileg Jól

Gistihús | Motel | Ferðaþjónusta 10 herbergi
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir gistiheimili fyrir ferðaþjónustuna. Um er að ræða 10 herbergja gistiheimili. Gengið er inn í sameiginlegt rými. Sérútgangar eru út á glæsilegar verandir. Gistiheimilið er í alla staði mjög vel skipulagt og hannað af arkitekt. Húsið er…

Nýtt 361 fm gistihús
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir nýjar teikningar af 361 fm gistihúsi, sem hannað er fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða vandað hús byggt samkvæmt sömu stöðlum og við höfum áður boðið. Vegna góðrar nýtingar í gámum, sem…

Breiðuholt Vogum 150 fm
Afar velheppnað og vandað hús að Breiðuholti í Vogum nánast lokið. Í dag var síðustu verkefnum við gifsklæðningu að innan lokið. Búið var að leggja rafmagn og halogen ljós í húsið. Við óskum eiganda hússins Írisi innilega til…