Einingahús Emerald
| |

Akureyri nýtt einingahús

Í þar síðustu viku þá var hafist var handa við að reisa 90 fm einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi.

Allt efni og hönnun er eins og best verður á kosið fyrir íslenskar aðstæður. Húsið er komið upp og búið að loka. Flestir gluggar koma ísettir.

Við hjá Emerald óskum eigandanum innilega til hamingju.

Tengt efni