|

Vesturgata Akranesi

Framkvæmdir ganga vel við uppsetningu á tveim stórglæsilegum húsum í miðbænum á Akranesi.

Um er að ræða einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi.

Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og kröfur.

Húsin falla vel að byggingarhefð gamla miðbæjarins

  • Sökklar eru forsteyptir
  • Hiti er í öllum gólfum
  • Gluggar eru timbur með 3 földu gleri
  • Klætt að utan með báruáli skv íslenskri hefð
  • Umgjörð glugga er í samræmi við íslenska hefð

Similar Posts