|

Eyrartún Sauðárkrókur

Framkvæmdir við húsið ganga mjög vel.

Búið er að loka húsinu. Milliveggir og einangrun lokið. Búið að loka þaki og setja undirlag á þakið.

Fíbersementsklæðningin er komin á að utan og gengið frá hornum, þakköntum og flasningum.

Húsið er sérteiknað eins og öll hús frá okkur, þar sem gætt er að hugmyndum og óskum kaupenda.

Við óskum eigendum hússins til hamingju með húsið og þá ákvörðun að velja Verslunarfélagið Emerald ehf.

Similar Posts