|

Hjarðarból Ölfusi

Hjarðarból einingahúsEiningahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Búið er að klára húsið að utan og innan. Að innan er húsið klætt með gifsi og Forestia þilplötum sem hægt er að mála án spörslunar.

Loftin eru upptekin í stofu og klædd með tilbúnum Forestia nótuðum plötum.

Að utan er húsið klætt með fíbersements trefjaklæðningu formálaðri í flokki 1. Allt efni er vandað og vottað.

Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun.

Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt.

Fjöldi teikninga í boði. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni í síma 6980330.

Similar Posts