Færanlegar byggingar gerðar úr gámaeiningum

Verslunarfélagið Emerald ehf, sérhæfir sig í innflutningi á hágæða hreifanlegum byggingum úr gámaeiningum. Byggingarnar eru framleiddar skv óskum kaupenda og eru tilbúnar til uppsetningar. Öll framleiðla og íhlutir eru merktir raðnúmerum. Einingarnar henta vel sem langtíma sem og skammtímalausn fyrir ýmsa aðila s.s.

 • Verktaka
 • Sveitarfélög
 • Íþróttafélög
 • Golfvelli
 • Leikskóla, skóla og leikvelli
 • Ferðaþjónustu
 • Fjarskiptaþjónustu
 • Heilbrigðisþjónustu s.s færanlegar heilsugæslueiningar
 • Veitingaþjónustu
 • Íbúðarhús og byggingar úr gámaeiningum
 • Salernisaðstöðueiningar, sérhannaðar einnig fyrir hreyfihamlaða

Bjóðum sérhönnun skv óskum kaupenda og tilgangi notkunar. Allar salernisaðstöðueiningar koma fullbúnar tækjum og búnaði. Raflagnir eru tilbúnar, með ljósum og hita. Allt innvols frágengið og tilbúið til notkunar.

EMERALD ehf er brautryðjandi á íslenskum markaði og leitast ávallt við að bjóða hæstu mögulegu efnisgæði á samkeppnishæfu verði. Leitið verðtilboða sendið okkur tölvupóst eða hringið í sölumann okkar í síma 698 0330.

Gámaeiningar skrifstofugámar

Gámaeiningar skrifstofugámar