|

Gissurargata Reykjavík

Hafnar eru framkvæmdir við sökkla að nýju einingahúsi sem er að koma til landsins í þessari viku. Húsið mun rísa við Gissurargötu í Reykjavík. Verið er að steypa í sökkulveggi fyrstu hæðar.

Um er að ræða einingahús sem kemur ofan á steypta neðri hæð hússins. Neðri hæðin er gerð úr formkubbum frá Nudura.

Við bjóðum uppá margar lausnir þegar kemur að sökklum og hönnun þeirra.

Similar Posts