UTANHÚSKLÆÐNINGAR

Efnisval

UTANHÚSSKLÆÐNINGAR

Emerald ehf býður margar gerðir af klæðningum. Klæðning sú er hefur skarað framúr og reynst vel er HARDIE PLANK eða CEDRAL fíbersementsklæðning.

Einnig hafa klæðningar frá innlendum framleiðendum reynst vel. Ber þar helst að nefna klæðningar frá Áltaki.

EINBÝLISHÚS

CEDRAL KLÆÐNING


.

EINBÝLISHÚS

ALUSINK