|

195 fm nýtt hús og hönnun frá Emerald

Töluvert hefur verið spurt um hús sem hægt er að framleiða án bílskúrs.

Slík hús henta oft barnmörgum fjölskyldum og eru með aukasvefnherbergjum.

Einnig geta þau passað vel á landsbyggðinni sem og sem aukahús á jörðum eða í búgarðabyggðum.

Þá er hægt að hugsa sér að byggja aukahús fyrir tæki, búnað eða annað eftir óskum hvers og eins.

Hér er tillaga að slíku húsi sem er 195 fm með 6 svefnherbergjum.

Hægt er að útfæra tillöguna að óskum hvers og eins með stækun minnkun eða breytingum.

Verð er einungis um 20 millj komið á byggingarstað. Það verð miðast við fulleinangrað hús með milliveggjum og gifsklæðningu.

Hafið samband og fáið ítarlega kostnaðaráætlun með uppsetningu.

Bankar og stofnanir hafa hingað til tekið mark á kostnaðaráætlunum frá Verslunarfélaginu Emerald.

Enda þekktir fyrir vönduð vinnubrögð og reynslu í þeim efnum.

Tengt efni