208 FM EININGAHÚS

Teikningar & Skýringar 

Þessi teikning er af 208 fm húsi. Þetta tiltekna hús hefur verið reist víða um land. Fjöldi mismunandi útgáfur er til af húsinu. Einfaldur eða tvöfaldur bílskúr. Gluggagerðir og gluggastærðir.

Teikningar eru aðlagaðar skv lóðaskilmálum og óskum viðskiptavina innan ramma þess er leyfilegt er.


 •       GRUNNMYND      
 •      ÚTLIT      
 •      LÝSING      
 •      VERР     
      GRUNNMYND      

Emerald Akureyri Einingahús
208 FM EININGAHÚS

Þetta tiltekna hús hefur verið byggt víða um land í breytilegum stærðum og gerðum.

HEILDARSTÆRÐ: 208 FM


BÍLSKÚR: 39 FM


SVEFNHERBERGI: 4


BREYTANLEGT: JÁ

     ÚTLIT      

Emerald Einingahús
Emerald Akureyri Einingahús
Emerald Akureyri Einingahús
Emerald Akureyri Einingahús
     LÝSING      

Innifalið í grunnverði hússins

 • Framleiðsluteikningar frá verksmiðju
 • Verksmiðjuframleiddir útveggir með lektum og rakavörn að innanverðu og utanverðu
 • Steinullareinangrun komin í útveggi
 • Utanhússklæðning formáluð Fíbersement 10-12 mm
 • Allt gifs á innanverða útveggi ásamt 12mm OSB undir gifsi
 • PVC Gluggar með tvöföldu gleri koma ísettir í einingar
 • Innveggir verksmiðjuframleiddir ásamt steinullareinangrun
 • Allt gifs á innveggi ásamt 12mm osb undir gifs
 • Þaksperrur/kraftsperrur
 • Lektur í loftin (þak) undir gifs (raflagnabil) 
 • Rakavörn
 • Gifs í loftin, eða annað efni skv vali
 • Steinullareinangrun í þak 250 mm
 • Þakklæðning 18-22mm ofan á sperrur/kraftsperrur
 • Icopal Balbit þakdúkur ofan á OSB
 • Útihurðir PVC eða viðarhurðir og rennihurðir úti
 • Festingar og vinklar við sökkul og vinklar á sperrur
 • Skrúfur og festingar
 • Flutningsgjöld til landsins og á byggingarstað
 • Tollar og gjöld
 • Flutningstryggingar
     VERР     

208,9 fm Einingahús

Verð frá kr 32,7 millj. *

*) Með tollum og gjöldum, komið á byggingastað,

en án uppsetningar, í nóvember 2023

Uppsetning: 5,2 millj.

Senda fyrirspurn

Fyllið út formið hér að neðan og sendið fyrirspurn beint