
Tengt efni

Einingahús Klettahlíð Hveragerði
Í vikunni var hafist handa við uppsetningu einingahúss í Hveragerði. Einingahúsið er reist á þegar steypta neðri hæð sem byggð er með formkubbum frá Nudura. Allar frekari upplýsingar um einingahús frá Lettlandi 698 0330 eða sendið fyrirspurn emerald@emerald.is

Hjarðarból Ölfusi
Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru…

Laxatunga Mosfellsbæ
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.

Mosfellsbær hús reist
Framkvæmdum við Reykjahvol í Mosfellsbæ var að ljúka að mestu í vikunni. Eftir er að klæða aluzink á þakið og ganga frá rennum og munu innlendir aðilar sjá um það. Húsið er innflutt frá verksmiðju í Lettlandi sem…

Ráðstefna Hótel Loftleiðir
Ráðstefna varðandi einingahús og innflutning frá verksmiðjunni, verður haldin Fimmtudaginn 5. mars 2020 kl 16:00 á Hótel Loftleiðum. Gengið er inn um aðalinngang hótelsins. Ráðstefnan er til staðar í sal á 1. hæð við hlið kaffisölunni. SKOÐA KYNNINGU

Gissurargata Reykjavík
Hafnar eru framkvæmdir við sökkla að nýju einingahúsi sem er að koma til landsins í þessari viku. Húsið mun rísa við Gissurargötu í Reykjavík. Verið er að steypa í sökkulveggi fyrstu hæðar. Um er að ræða einingahús sem…