
Hvað er innifalið í verðinu?
Hvað er ekki innifalið í verði?
Verslunarfélagið Emerald ehf, kynnir með stolti 162 fm frístundahús. Þetta tiltekna hús kostar frá 20 millj. komið á byggingarstað, tilbúið til uppsetningar. Húsið er verksmiðjuframleitt og kemur frá Lettlandi. Allt efnisval er mjög vandað og í samræmi við…
Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur…
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…
Emerald ehf stimplar sig inn á Skagaströnd. Í vikunni verður hafist handa við reisingu á glæsilegu og vönduðu einbýlishúsi að Ránarbraut Skagaströnd. Vönduð einingahús frá verksmiðju í Lettlandi má nú finna á allflestum landshornum á Íslandi. Má nefna…
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.