
Hvað er innifalið í verðinu?
Hvað er ekki innifalið í verði?
Vegna fjölda fyrirspurna er ekki úr vegi að kynna þetta 64 fm frístundahús. Eins og flestir vita þá hefur Emerald ehf sérhæft sig í verksmiðjuframleiddum einbýlishúsum, raðhúsum og parhúsum. Vegna fjölda áskorana og eftirspurna þá erum við núna…
Emerald getur nú boðið 25m2 tilbúin einangruð ferðaþjónustuhús á afar hagstæðum verðum. Einnig skrifstofu einingar (gámahús). Hægt að raða saman. Leitið upplýsinga hjá sölumanni í síma 698 0330.
Bjóðum ýmsar lausnir er varðar salernisaðstöðu fyrir viðburði og ferðamannastaði. Hafið samband við sölumann í síma 698 0330 eða sendið okkur fyrirspurn emerald@emerald.is
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir nýjar teikningar af 361 fm gistihúsi, sem hannað er fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða vandað hús byggt samkvæmt sömu stöðlum og við höfum áður boðið. Vegna góðrar nýtingar í gámum, sem…
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!