Einingahús á Höfn í Hornafirði

Einbýlishús frá Lettlandi

Emerald ehf. hefur sérhæft sig í innflutningi á timbureiningahúsum fyrir íslenskan markað. Fyrirtækið vinnur náið með byggingameisturum og verkfræðingum til að tryggja öryggi og gæði. Einingahús frá Emerald uppfylla íslenskar kröfur um efnisval og vottanir.

Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar.

Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður.

Afhendingartími er um 3 mánuðir að öllu jöfnu.

Ennfremur flytur Emerald inn

  • Ferðaþjónustuhús

  • PVC glugga og fíbersemenstklæðningu fyrir einstaklinga og verktaka

  • Utanhússklæðningu

  • Stiga

  • Smáhús og garðhús

Sendið okkur skilaboð