
Tengt efni

195 fm nýtt hús og hönnun frá Emerald
Töluvert hefur verið spurt um hús sem hægt er að framleiða án bílskúrs. Slík hús henta oft barnmörgum fjölskyldum og eru með aukasvefnherbergjum. Einnig geta þau passað vel á landsbyggðinni sem og sem aukahús á jörðum eða í…

Hitalögn í plani
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!

Gissurargata í Reykjavík
Úttektardagur í vikunni. Framkvæmdir ganga vonum framar við Gissurargötu í Reykjavik. Neðri hæðin er uppbyggð með formkubbum frá Nudura. Efri hæðin ásamt öllum hurðum og gluggum eru frá eingaverksmiðju okkar í Lettlandi. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma…

Laxatunga Mosfellsbæ
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.

Nýtt 361 fm gistihús
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir nýjar teikningar af 361 fm gistihúsi, sem hannað er fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða vandað hús byggt samkvæmt sömu stöðlum og við höfum áður boðið. Vegna góðrar nýtingar í gámum, sem…

Skagaströnd nýtt 220 fm einingahús
Emerald ehf stimplar sig inn á Skagaströnd. Í vikunni verður hafist handa við reisingu á glæsilegu og vönduðu einbýlishúsi að Ránarbraut Skagaströnd. Vönduð einingahús frá verksmiðju í Lettlandi má nú finna á allflestum landshornum á Íslandi. Má nefna…