
Tengt efni

Eyrartún Sauðárkrókur
Framkvæmdir við húsið ganga mjög vel. Búið er að loka húsinu. Milliveggir og einangrun lokið. Búið að loka þaki og setja undirlag á þakið. Fíbersementsklæðningin er komin á að utan og gengið frá hornum, þakköntum og flasningum. Húsið…

Nýtt 361 fm gistihús
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir nýjar teikningar af 361 fm gistihúsi, sem hannað er fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða vandað hús byggt samkvæmt sömu stöðlum og við höfum áður boðið. Vegna góðrar nýtingar í gámum, sem…

Djúpivogur 2 hæðir
Við hjá Verslunarfélaginu Emerald ehf, tilkynnum með stolti; Framkvæmdir eru nú í gangi á Djúpavogi og hafa verið í vetur. Um er að ræða einingahús frá verksmiðjunni í Lettlandi. Húsið er reist af innlendum verktaka. Húsið er verksmiðjuframleitt…

Gámaeiningar | Salerniseiningar | Skrifstofueiningar
Verslunarfélagið Emerald ehf, kynnir; Fyrir þónokkru ákváðum við að bjóða til sölu nýjar 20 ft einingar frá einum virtasta framleiðanda heims á þessu sviði. Emerald ehf, hefur áralanga reynslu af innflutningi einingahúsa. Kaupendur hafa í auknum mæli spurst fyrir…

Gissurargata Reykjavík
Glæsilegt einingahús rís nú við Gissurargötu í Reykjavík. Um er að ræða verksmiðjuframleiddar einingar sem reistar eru á steypta neðri hæð. Útveggir koma tilbúnir með vönduðum timburgluggum. Veggirnir, innveggir og útveggir eru einangraðir og tlbúnir til klæðningar. Klæðningin…

Einingahús | Hvammstangi 208 fm
Einingahús 208 fm Í fréttum RÚV í dag var viðtal við bæjarstjórann á Hvammstanga. Nú hefur verið úthlutað töluvert af lóðum þar. Mikil gróska er á staðnum og bjartsýni meðal fólksins. Gaman er að geta þess að…