
Tengt efni

Akureyri nýtt einingahús
Í þar síðustu viku þá var hafist var handa við að reisa 90 fm einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Allt efni og hönnun er eins og best verður á kosið fyrir íslenskar aðstæður. Húsið er komið upp…

Úttekt Breiðuholt Vogar
Framkvæmdir hafa gengið vel að Breiðuholti 4, Vogum. Úttektum er lokið á byggingarstig 4-5 og óskum við eigendum til hamingju með afar vandað hús. Þetta tiltekna hús er til í mörgum útfærslum. Önnur ný hús í vinnslu og…

Einingahús á steypta neðri hæð
Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist. Annars vegar er um…

Borgarfjörður Eystri
Undirbúningur framkvæmda er hafinn við Tunguhól, Borgarfirði Eystri. Um er að ræða vel hannað hús um 160 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. Borgarfjörður Eystri er meðal fegurstu staða landsins. Það er mikið gleðiefni og heiður fyrir okkur…

Hjarðarból Ölfusi
Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru…

Einingahús nýtt 135 fm
Verslunarfélagið Emerald kynnir nýtt verksmiðjuframleitt einingahús 135 fm. Verð um 13,7 milljónir komið til Reykjavíkur, tollafgreitt án uppsetningar m.v. gengi EUR í febrúar 2019 Hvað er innifalið í verðinu? Framleiðsluteikningar frá verksmiðju Verksmiðjuframleiddir útveggir með lektum og rakavörn…