|

Breiðuholt 5

Farsælu verkefni lokið að Breiðuholti 5 Vogum.

Um er að ræða afar vandað 240 fm einingahús frá beint frá verksmiðju í Lettlandi.

Húsið verður klætt að utan með vandaðri álklæðnungu.

Gluggar og hurðir eru úr viðhaldsfríu efni, svargráir að utan og hvítir að innan. Klæðning í sama lit.

Húsið var reist og gifsklætt að innan á skömmum tíma eða um 7 vikum ásamt ásetningu á járni, fullfrágangi á þaki, lektum og gifsi að innan.

Allt efnisval og framkvæmd í fyrsta flokks gæðum. Auka lofthæð er í húsinu, hátt til lofts og vítt til veggja.

Verslunarfélagið Emerald ehf óskar eiganda hússins til hamingju með ákvörðun sína að velja okkur í verkefnið.

Similar Posts