362 fm Einingahús Motel
Þessi teikning er sérhönnuð af arkitekt okkar. Það eru til margar útgáfur af þessu glæsilega húsi. Sérinngangur er í hvert herbergi. Sérútgangur er úr hverju herbergi.
Heitir pottar eru beggja megin. Hægt er að breyta herbergjum í 2 ja manna herbergi, ásamt baðherbergi.
Grunnmyndin hér að ofan er 362 fm útfærsla af Gistihúsi
Mótelið er hægt að fá í mörgum mismunandi útgáfum. Allt að 600 fm með veitingasal og auknu gistirými.
HEILDARSTÆRÐ: 361 FM
BÍLSKÚR: 0 FM
SVEFNHERBERGI: 10
STÆKKANLEGT: JÁ
Innifalið í grunnverði hússins
362 fm 10 herb Mótel
Verð frá kr 24,8 millj. *
*) Með tollum og gjöldum en án uppsetningar í júni 2020
Fyllið út formið hér að neðan og sendið fyrirspurn beint