|

Gissurargata í Reykjavík

Úttektardagur í vikunni. Framkvæmdir ganga vonum framar við Gissurargötu í Reykjavik.

Neðri hæðin er uppbyggð með formkubbum frá Nudura. Efri hæðin ásamt öllum hurðum og gluggum eru frá eingaverksmiðju okkar í Lettlandi. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma einnig að utan.

Búið að klæða húsið að utan. Gólfhitalagnir komnar á efri hæð. Raflagnir komnar að mestu.

Flotað verður á mánudagsmorgun og járn sett á þakið. Allar tímaáætlanir hafa staðist hjá okkar mönnum.

Similar Posts