Emerald Akureyr Einingahús
| |

117 + 50 fm Nýtt Heilsárshús

Glæný og afar vel unnin hönnun á heilsárshúsi sem hægt er að breyta og aðlaga að óskum kaupenda.

Framleiðsla hússins hefst í þessari viku. Húsið er í Funkis stíl.

Húsið mun rísa í nágrenni Akureyrar í lok júlí 2020.

Húsið sjálft er 117 fm. Bílskúrinn/aukaíbúð er 50 fm. Auðvelt er að breyta honum í gestahús. Alls flatarmál er 167 fm.

  • Gluggar timbur eða PVC
  • Gler er með sérstakri vörn vegna birtu og hita
  • Klæðning í flokki 1 fíbersementsklæðning 30 ára ábyrgð
  • Útihurðir úr við Jeld Wen eða sambærilegt
  • Útveggir og innveggir eru verksmiðjuframleiddir
  • Þak er verksmiðjuframleitt
  • Bílskúr kemur með millilofti að hluta

Öll hús frá okkur eru sérhönnuð og þau aðlöguð að umhverfi og í samræmi við óskir viðskiptavina.

Similar Posts