Einingahús Vesturgata Akranes

Vesturgata Akranesi

Þessa dagana í febrúar eru að rísa tvö einingahús frá okkur í miðbæ Akraness. Þau eru hönnuð í íslenskum stíl og framleidd skv ströngustu kröfum. Verkefnin eru fjölbreytt og sveigjanleg. Hér er um að ræða teikningu og hönnun sem fellur…

Lesa meira

Klettasel

Klettasel Egilsstaðir 160 fm

Framkvæmdum er að mestu lokið við verksmiðjuframleitt einingahús að Klettaseli, Egilsstöðum. Um er að ræða 160 fm hús. Verið er að gera lokafrágang á kjöljárni og innréttingum. Húsið er sérteiknað af arikitekt á okkar vegum. Raflagnakerfi og hitakerfi hússins er…

Lesa meira

Ráðstefna Hótel Loftleiðir

Ráðstefna varðandi einingahús og innflutning frá verksmiðjunni, verður haldin Fimmtudaginn 5. mars 2020 kl 16:00 á Hótel Loftleiðum. Gengið er inn um aðalinngang hótelsins. Ráðstefnan er til staðar í sal á 1. hæð við hlið kaffisölunni. SKOÐA KYNNINGU

Lesa meira

Laxatunga Mosfellsbæ Emerald Einingahús

Laxatunga Mosfellsbæ

Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.

Lesa meira

Hjarðarból Ölfusi

Einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Búið er að klára húsið að utan og innan. Að innan er húsið klætt með gifsi og Forestia þilplötum sem hægt er að mála án spörslunar. Loftin eru upptekin í stofu og klædd með tilbúnum…

Lesa meira

Emerald 135m2

Einingahús nýtt 135 fm

Verslunarfélagið Emerald kynnir nýtt verksmiðjuframleitt einingahús 135 fm. Verð um 13,7 milljónir komið til Reykjavíkur, tollafgreitt án uppsetningar m.v. gengi EUR í febrúar 2019 Hvað er innifalið í verðinu? Framleiðsluteikningar frá verksmiðju Verksmiðjuframleiddir útveggir með lektum og rakavörn að innanverðu…

Lesa meira

Einingahús Hótel Emerald

Nýtt 361 fm gistihús

Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir nýjar teikningar af 361 fm gistihúsi, sem hannað er fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða vandað hús byggt samkvæmt sömu stöðlum og við höfum áður boðið. Vegna góðrar nýtingar í gámum, sem og sértilboði…

Lesa meira

Sjálfvirk Gámasalerni

Gámasalerni

Bjóðum frábærar salernislausnir fyrir ferðaþjónustu, bæjar- og sveitarfélög. Færanleg og föst gámasalerni af öllum gerðum og útfærslum: Fyrir bæjarfélög Um er að ræða alsjálfvirkar lausnir. Hafa reynst vel á norðurlöndum, Sviss, Þýskalandi, Hollandi, Á flugvöllum og opinberum stöðum. Í miðbæjarkjörnum…

Lesa meira

Djúpivogur 2 hæðir 

Við hjá Verslunarfélaginu Emerald ehf, tilkynnum með stolti; Framkvæmdir eru nú í gangi á Djúpavogi og hafa verið í vetur. Um er að ræða einingahús frá verksmiðjunni í Lettlandi. Húsið er reist af innlendum verktaka. Húsið er verksmiðjuframleitt úr tilbúnum…

Lesa meira