Fréttir

Klettahlíð Egilsstaðir

Hafnar eru framkvæmdir við sökkla sem byggður er undir verksmiðjuframleitt einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi.Um er að ræða 160 fm hús. Húsið er sérteiknað eins og flest hús okkar. Raflagnakerfi og hitakerfi er einnig sérhannað.Húsið verður reist á næstu vikum. Leitið upplýsinga hjá okkur í síma 698 0330 eða sendið fyrirspurnir á emerald@emerald.is

Laxatunga Mosfellsbæ Emerald Einingahús

Laxatunga Mosfellsbæ

Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði. Leitið frekari upplýsinga hjá umboðsmanni í síma 6980330.

Hjarðarból Ölfusi

Einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Búið er að klára húsið að utan og innan. Að innan er húsið klætt með gifsi og Forestia þilplötum sem hægt er að mála án spörslunar. Loftin eru upptekin í stofu og klædd með tilbúnum Forestia nótuðum plötum. Að utan er húsið klætt með fíbersements trefjaklæðningu formálaðri í flokki 1. Allt efni er vandað og vottað. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað… Read More »Hjarðarból Ölfusi

Emerald 135m2

Einingahús nýtt 135 fm

Verslunarfélagið Emerald kynnir nýtt verksmiðjuframleitt einingahús 135 fm. Verð um 13,7 milljónir komið til Reykjavíkur, tollafgreitt án uppsetningar m.v. gengi EUR í febrúar 2019 Hvað er innifalið í verðinu? Framleiðsluteikningar frá verksmiðju Verksmiðjuframleiddir útveggir með lektum og rakavörn að innanverðu og utanverðu Steinullareinangrun komin í útveggi Utanhússklæðning formáluð Fíbersement 10-12 mm þykk Allt gifs á innanverða útveggi ásamt 12mm OSB undir gifsi PVC Gluggar með tvöföldu gleri koma ísettir í… Read More »Einingahús nýtt 135 fm

Gistiheimili

Nýtt 361 fm gistihús

Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir nýjar teikningar af 361 fm gistihúsi, sem hannað er fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða vandað hús byggt samkvæmt sömu stöðlum og við höfum áður boðið. Vegna góðrar nýtingar í gámum, sem og sértilboði frá verksmiðju getum við lækkað verð umtalsvert. Erum að taka niður pantanir fyrir sumarið. Hafið samband við okkur í síma 698 0330 eða sendið okkur fyrirspurn emerald@emerald.is sjá nánar hér.

Tilboðsgerð

Leitið tilboða Við hjá Verslunarfélaginu Emerald ehf erum þessa dagana að gera tilboð m.a. í: Ferðaþjónustuhús Einingahús Glugga og hurðir Utanhússklæðningar Gámahús Salerni fyrir ferðaþjónustu Leitið tilboða og hafið samband við sölufulltrúa í síma 698 0330 eða sendið okkur fyrirspurn emerald@emerald.is

Sjálfvirk Gámasalerni

Gámasalerni

Bjóðum frábærar salernislausnir fyrir ferðaþjónustu, bæjar- og sveitarfélög. Færanleg og föst gámasalerni af öllum gerðum og útfærslum: Fyrir bæjarfélög Um er að ræða alsjálfvirkar lausnir. Hafa reynst vel á norðurlöndum, Sviss, Þýskalandi, Hollandi, Á flugvöllum og opinberum stöðum. Í miðbæjarkjörnum Fyrir ferðaþjónustu Einföld gestasalerni, Með eða án sturtuaðsöðu Þjónustar ferðamenn sem og almenning Henta vel í þjóðgörðum, ferðaþjónustustöðum, bæjar- og sveitarfélögum.

Gámaeiningar | Salerniseiningar | Skrifstofueiningar

Verslunarfélagið Emerald ehf, kynnir; Fyrir þónokkru ákváðum við að bjóða til sölu nýjar 20 ft einingar frá einum virtasta framleiðanda heims á þessu sviði. Emerald ehf, hefur áralanga reynslu af innflutningi einingahúsa. Kaupendur hafa í auknum mæli spurst fyrir um hvort Verslunarfélagið geti útvegað slíka valkosti. Þessi viðbót fellur vel að þeirri starfsemi sem Verslunarfélagið Emerald ehf hefur sérhæft sig í á undanförnum árum. Eftir töluverðan undirbúning og rannsóknarvinnu, þá höfum… Read More »Gámaeiningar | Salerniseiningar | Skrifstofueiningar

Djúpivogur 2 hæðir 

Við hjá Verslunarfélaginu Emerald ehf, tilkynnum með stolti; Framkvæmdir eru nú í gangi á Djúpavogi og hafa verið í vetur. Um er að ræða einingahús frá verksmiðjunni í Lettlandi. Húsið er reist af innlendum verktaka. Húsið er verksmiðjuframleitt úr tilbúnum einingum, tveggja hæða og afar vandað í alla staði. Sér bílskúr er einnig við hlið hússins, framleiddur með sama hætti. Húsið er það fyrsta í nokkuð langan tíma sem rís… Read More »Djúpivogur 2 hæðir 

Einingahús Klettahlíð Hveragerði

Í vikunni var hafist handa við uppsetningu einingahúss í Hveragerði. Einingahúsið er reist á þegar steypta neðri hæð sem byggð er með formkubbum frá Nudura. Allar frekari upplýsingar um einingahús frá Lettlandi 698 0330 eða sendið fyrirspurn emerald@emerald.is