
Tengt efni

Verksmiðjuframleiðsla
Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur…

Gámaeiningar | Salerniseiningar | Skrifstofueiningar
Verslunarfélagið Emerald ehf, kynnir; Fyrir þónokkru ákváðum við að bjóða til sölu nýjar 20 ft einingar frá einum virtasta framleiðanda heims á þessu sviði. Emerald ehf, hefur áralanga reynslu af innflutningi einingahúsa. Kaupendur hafa í auknum mæli spurst fyrir…

Gistihús | Motel | Ferðaþjónusta 10 herbergi
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir gistiheimili fyrir ferðaþjónustuna. Um er að ræða 10 herbergja gistiheimili. Gengið er inn í sameiginlegt rými. Sérútgangar eru út á glæsilegar verandir. Gistiheimilið er í alla staði mjög vel skipulagt og hannað af arkitekt. Húsið er…

Frístundahús | Heilsárshús
Verslunarfélagið Emerald ehf býður fjölda stærða og gerða af hefðbundnum sumarhúsum og heilsárshúsum fyrir íslenskar aðstæður, s.s panilklætt að innan, viðarklætt að utan. Húsin eru verksmiðjuframleidd sem þýðir að útveggir koma með klæðningunni ásettri að utan. Margir valkostir,…

Klettasel Egilsstaðir 160 fm
Framkvæmdum er að mestu lokið við verksmiðjuframleitt einingahús að Klettaseli, Egilsstöðum. Um er að ræða 160 fm hús. Verið er að gera lokafrágang á kjöljárni og innréttingum. Húsið er sérteiknað af arikitekt á okkar vegum. Raflagnakerfi og hitakerfi…

Ráðstefna Hótel Loftleiðir
Ráðstefna varðandi einingahús og innflutning frá verksmiðjunni, verður haldin Fimmtudaginn 5. mars 2020 kl 16:00 á Hótel Loftleiðum. Gengið er inn um aðalinngang hótelsins. Ráðstefnan er til staðar í sal á 1. hæð við hlið kaffisölunni. SKOÐA KYNNINGU