Fréttir

Salernislausnir

Bjóðum ýmsar lausnir er varðar salernisaðstöðu fyrir viðburði og ferðamannastaði. Hafið samband við sölumann í síma 698 0330 eða sendið okkur fyrirspurn emerald@emerald.is

Hús Höfn Hornafirði reisning

Byrjað var að reisa hús frá Lettneska framleiðandanum í þessari viku. Fyrstu myndir af framkvæmdinni eftir fyrsta daginn í reisningu. Útveggir og innveggir komnir upp. Húsið er um 200 fm. Við hjá Emerald ehf óskum kaupendum til hamingju með nýja húsið.  
196 fm hús Árskógssandur

Tækni og kostir einingahúsa frá EMERALD

Helstu kostir einingahúsa frá okkur eru: Verksmiðjuframleiddar einingar Skv íslenskri byggingalýsingu Mun skemmri uppsetningartími Minni kostnaður Engar efnisvantanir Hreinn og vel skipulagður byggingastaður með lágmarks efnisrýrnun Allt efni komið á staðinn á fyrirfram ákveðnum tíma í gámum Framleiðsla samkvæmt íslenskri byggingareglugerð Færri tafadagar vegna veðurs Framúrskarandi efni og vottanir á framleiðslu CE ISO 9001:2000 EUROCODE 5 Framúrskarandi hljóðeinangrun Framúrskarandi einangrun sem sparar allt að 25% hitunarkostnað Sterkara burðarvirki    
Stigar

Stigar | Furustigar | Eikarstigar

Verslunarfélagið Emerald ehf, býður stiga í fjölbreyttu úrvali. Stigarnir koma innfluttir frá virtum stigaframleiðanda í Evrópu. Stigar eru eftir máli. Mikið útval frá vönduðum framleiðanda s.s: Eikarstigar Stigar úr Ask Furustigar Fullunnir og lakkaðir stigar Stigarnir koma tilbúnir til uppsetningar ásamt ítarlegum leiðbeiningum.  Við mælum með að fagmenn sjái um uppsetningar stiganna. Afgreiðslufrestur um 8 vikur. Hafið samband við sölumann í síma 698 0330 eða sendið okkur fyrirspurn emerald@emerald.is
Einingahús Stykkishólmur

Stykkishólmur – upprifjun

Þetta glæsilega, velskipulagða einingahús, hannaði Verslunarfélagið Emerald ehf með arkitekti félagsins. Hugmyndin var fengin að erlendri fyrirmynd, en húsið er aðlagað sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og er í samræmi við íslenska byggingareglugerð. Öll loft eru upptekin í holi, stofu og eldhúsi. Herbergi eru rúmgóð og öll nýting með besta móti Viðhaldsfríir PVC gluggar Fíbersementsklæðning  formáluð Forsmíðaðar einingar Steinull í útveggjum, innveggjum og þaki Gifs í öllum veggjum, tvöfalt gifs í… Read More »Stykkishólmur – upprifjun
361 fm Mótel Gistihús

Gistihús | Motel | Ferðaþjónusta 10 herbergi

Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir gistiheimili fyrir ferðaþjónustuna. Um er að ræða 10 herbergja gistiheimili. Gengið er inn í sameiginlegt rými. Sérútgangar eru út á glæsilegar verandir. Gistiheimilið er í alla staði mjög vel skipulagt og hannað af arkitekt. Húsið er verksmiðjuframleitt og kemur í einingum með ísettum gluggum og tilheyrandi, sjá nánar um efnisval Teikningar eru fyrirliggjandi í fleiri útfærslum s.s allt að 600 fm með matsal og aðstöðu til veitingareksturs Nánari… Read More »Gistihús | Motel | Ferðaþjónusta 10 herbergi

Viðargluggar með álkápu

Verslunarfélagið Emerald ehf er að selja þessa hágæða viðarglugga. Gluggana er hægt að fá með eða án álkápu að utanverðu. Hágæða framleiðsla Koma málaðir skv ósk kaupenda RAL litir og NSC Beint frá framleiðanda án milliliða Hagstætt verð Vottaðir og framleiddir fyrir íslenskar aðstæður Hafið samband við sölumann okkar í síma 698 0330 eða sendið fyrirspurn emerald@emerald.is
Emerald Sumarhús

Sumarhús | Heilsárshús

Verslunarfélagið Emerald ehf býður fjölda stærða og gerða af hefðbundnum sumarhúsum og heilsárshúsum fyrir íslenskar aðstæður, s.s panilklætt að innan, viðarklætt að utan. Húsin eru verksmiðjuframleidd sem þýðir að útveggir koma með klæðningunni ásettri að utan. Margir valkostir, s.s bandsagað efni (lóðrétt), Síberíulerki ofl. Húsin geta verið framleidd bæði á steypta plötu, eða með gólfbitum og gólfeinangrun. Gluggar eru úr gæðavið og uppfylla hærri staðla en settir eru skv íslenskri… Read More »Sumarhús | Heilsárshús

Hitalögn í plani

Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!