Einingahús Mosfellsbær

Mosfellsbær hús reist

Mosfellsbær einingahús Framkvæmdum við Reykjahvol í Mosfellsbæ var að ljúka að mestu í vikunni. Eftir er að klæða aluzink á þakið og ganga frá rennum og munu innlendir aðilar sjá um það. Húsið er innflutt frá verksmiðju í Lettlandi sem Emerald ehf er með söluumboð fyrir. Sérfræðingar á vegum verksmiðju Read more…

Parhus_300fm_Útlit

Parhús

Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og önnur hús frá okkur. Leitast hefur verið við í þessari útfærslu að hafa Read more…

Brimklöpp 16

Brimklöpp 16 Garði

Byrjað er að ganga frá gólflögnum og öðrum frágangi innanhúss í þessu glæsilega húsi að Brimklöpp 16 Garði. Afar vel heppnað verkefni og vandað hús í alla staði. Allar frekari upplýsingar í síma 698 0330 eða sendið fyrirspurn.

Brimklöpp Garði Einingahús

Brimklöpp í Garði

Brimklöpp 16 – Garði – Nýtt einingahús Rétt fyrir jól 2018 var hafist við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi frá Tivo í Lettlandi. Um er að ræða um 200 fm hús á einni hæð. Húsið er nánast fullbúið að utan og tilbúið til málunar og innréttinga. Verslunarfélagið Emerald óskar eigendum Read more…

Hveragerði nýtt einingahús

Einingahús í Hveragerði Fyrsta einingahúsið í Hveragerði frá Emerald ehf fer senn að rísa. Framkvæmdir mun hefjast í byrjun febrúar 2019 er varðar uppsetningu eininganna sjálfra. Fyrsta hæðin er þegar steypt í varmamót frá NUDURA. Um er að ræða einingahús frá Lettlandi sem reist verður á steypta neðri hæð, en Read more…

Einingahús Hjarðarból

Hjarðarból Ölfusi

Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru nokkrar myndir af framkvæmdum á öðrum degi. Allar nánari upplýsingar um húsin Read more…