Fréttir

Einingahús Mosfellsbær

Mosfellsbær hús reist

Mosfellsbær einingahús Framkvæmdum við Reykjahvol í Mosfellsbæ var að ljúka að mestu í vikunni. Eftir er að klæða aluzink á þakið og ganga frá rennum og munu innlendir aðilar sjá um það. Húsið er innflutt frá verksmiðju í Lettlandi sem Emerald ehf er með söluumboð fyrir. Sérfræðingar á vegum verksmiðju settu upp húsið. Húsið var reist í einingum á þegar steypta neðri hæð. Allt efnisval og frágangur með afbrigðum vandað.… Read More »Mosfellsbær hús reist
Parhus_300fm_Útlit

Parhús

Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og önnur hús frá okkur. Leitast hefur verið við í þessari útfærslu að hafa einfaldleikann og nýtingu með sem besta móti. Hægt er að breyta teikningum í samráði við okkar arkitekt. Endilega hafið samband… Read More »Parhús
Emerald Einingahús Höfn

Höfn í Hornafirði tvö hús

Reist voru nýlega 2 hús á Höfn í Hornafirði. Óskum eigendum þeirra innilega til hamingju með nýju húsin. Um er að ræða um og yfir 200 fm hús. Húsin eru klædd með 12 mm formálaðri fíber sementsklæðningu að utan. Leitið upplýsinga hjá okkur í síma 698 0330 eða sendið okkur fyirspurn hér að neðan.
Brimklöpp 16

Brimklöpp 16 Garði

Byrjað er að ganga frá gólflögnum og öðrum frágangi innanhúss í þessu glæsilega húsi að Brimklöpp 16 Garði. Afar vel heppnað verkefni og vandað hús í alla staði. Allar frekari upplýsingar í síma 698 0330 eða sendið fyrirspurn.
Brimklöpp Garði Einingahús

Brimklöpp í Garði

Brimklöpp 16 – Garði – Nýtt einingahús Rétt fyrir jól 2018 var hafist við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi frá Tivo í Lettlandi. Um er að ræða um 200 fm hús á einni hæð. Húsið er nánast fullbúið að utan og tilbúið til málunar og innréttinga. Verslunarfélagið Emerald óskar eigendum innilega til hamingju með þessa gæfuríku ákvörðun. Allar nánari upplýsingar um húsin í síma 6980330 eða netfang emerald@emerald.is

Hveragerði nýtt einingahús

Einingahús í Hveragerði Fyrsta einingahúsið í Hveragerði frá Emerald ehf fer senn að rísa. Framkvæmdir mun hefjast í byrjun febrúar 2019 er varðar uppsetningu eininganna sjálfra. Fyrsta hæðin er þegar steypt í varmamót frá NUDURA. Um er að ræða einingahús frá Lettlandi sem reist verður á steypta neðri hæð, en við höfum töluverða reynslu af hönnun og framkvæmd slíka húsa.
Einingahús Hjarðarból

Hjarðarból Ölfusi

Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru nokkrar myndir af framkvæmdum á öðrum degi. Allar nánari upplýsingar um húsin í síma 6980330 eða netfang emerald@emerald.is
Einingahús Emerald

Akureyri nýtt einingahús

Í þar síðustu viku þá var hafist var handa við að reisa 90 fm einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Allt efni og hönnun er eins og best verður á kosið fyrir íslenskar aðstæður. Húsið er komið upp og búið að loka. Flestir gluggar koma ísettir. Við hjá Emerald óskum eigandanum innilega til hamingju.
EMERALD BLAKSAMBAND

Emerald deild Blaksambands Íslands í vetur

Skrifað var undir samning í dag um heiti á 2. deild karla og kvenna. Deildin mun heita Emerald deildin á þessu tímabili. Um helgina hefst keppni í neðri deildum Íslandsmótsins í blaki þegar leikið verður í Emerald deildum karla og kvenna, 3. deild karla og kvenna og svo 4. deild, 5. deild og 6. deild kvenna. Leikið er á fjórum stöðum á landinu um helgina en á Ísafirði leika 5.… Read More »Emerald deild Blaksambands Íslands í vetur

Einingahús | Hvammstangi 208 fm

Einingahús 208 fm Í fréttum RÚV í dag var viðtal við bæjarstjórann á Hvammstanga. Nú hefur verið úthlutað töluvert af lóðum þar. Mikil gróska er á staðnum og bjartsýni meðal fólksins. Gaman er að geta þess að Verslunarfélagið Emerald ehf flutti inn einingahús um það leiti er hrunið var árið 2008. Var það líklega eitt af síðustu húsunum eða síðustu húsbyggingunni á staðnum. Hér má sjá skemmtilega teikningu af því… Read More »Einingahús | Hvammstangi 208 fm
196 fm hús Árskógssandur

Verksmiðjuframleiðsla

Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur flytur Emerald ehf inn; Ferðaþjónustuhús PVC glugga og fíbersemenstklæðningu fyrir einstaklinga og verktaka Utanhússklæðningu Salernisgáma Nánari upplýsingar um efnisval, verðdæmi og fleira er að finna á heimasíðunni www.emerald.is. Emerald er til húsa að… Read More »Verksmiðjuframleiðsla