Einingahús Mosfellsbær

Mosfellsbær hús reist

Mosfellsbær einingahús Framkvæmdum við Reykjahvol í Mosfellsbæ var að ljúka að mestu í vikunni. Eftir er að klæða aluzink á þakið og ganga frá rennum og munu innlendir aðilar sjá um það. Húsið er innflutt frá verksmiðju í Lettlandi sem Emerald ehf er með söluumboð fyrir. Sérfræðingar á vegum verksmiðju Read more…

Brimklöpp Garði Einingahús

Brimklöpp í Garði

Brimklöpp 16 – Garði – Nýtt einingahús Rétt fyrir jól 2018 var hafist við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi frá Tivo í Lettlandi. Um er að ræða um 200 fm hús á einni hæð. Húsið er nánast fullbúið að utan og tilbúið til málunar og innréttinga. Verslunarfélagið Emerald óskar eigendum Read more…

Einingahús Hjarðarból

Hjarðarból Ölfusi

Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru nokkrar myndir af framkvæmdum á öðrum degi. Allar nánari upplýsingar um húsin Read more…

196 fm hús Árskógssandur

Verksmiðjuframleiðsla

Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur flytur Emerald ehf inn; Ferðaþjónustuhús PVC glugga og fíbersemenstklæðningu fyrir einstaklinga og Read more…