Einingahús á steypta neðri hæð
Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist. Annars vegar er um…
Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist. Annars vegar er um…
Vegna fjölda fyrirspurna er ekki úr vegi að kynna þetta 64 fm frístundahús. Eins og flestir vita þá hefur Emerald ehf sérhæft sig í verksmiðjuframleiddum einbýlishúsum, raðhúsum og parhúsum. Vegna fjölda áskorana og eftirspurna þá erum við núna…
Glæný og afar vel unnin hönnun á heilsárshúsi sem hægt er að breyta og aðlaga að óskum kaupenda. Framleiðsla hússins hefst í þessari viku. Húsið er í Funkis stíl. Húsið mun rísa í nágrenni Akureyrar í lok júlí…
Verslunarfélagið Emerald ehf, kynnir með stolti 162 fm frístundahús. Þetta tiltekna hús kostar frá 20 millj. komið á byggingarstað, tilbúið til uppsetningar. Húsið er verksmiðjuframleitt og kemur frá Lettlandi. Allt efnisval er mjög vandað og í samræmi við…
Hafnar eru framkvæmdir við sökkla að nýju einingahúsi sem er að koma til landsins í þessari viku. Húsið mun rísa við Gissurargötu í Reykjavík. Verið er að steypa í sökkulveggi fyrstu hæðar. Um er að ræða einingahús sem…
Framkvæmdir ganga vel við uppsetningu á tveim stórglæsilegum húsum í miðbænum á Akranesi. Um er að ræða einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og kröfur. Húsin falla vel að byggingarhefð gamla…
Töluvert hefur verið spurt um hús sem hægt er að framleiða án bílskúrs. Slík hús henta oft barnmörgum fjölskyldum og eru með aukasvefnherbergjum. Einnig geta þau passað vel á landsbyggðinni sem og sem aukahús á jörðum eða í…
Þessa dagana í febrúar eru að rísa tvö einingahús frá okkur í miðbæ Akraness. Þau eru hönnuð í íslenskum stíl og framleidd skv ströngustu kröfum. Verkefnin eru fjölbreytt og sveigjanleg. Hér er um að ræða teikningu og hönnun…