Eyrartún Sauðárkrókur
|

Eyrartún Sauðárkrókur

Framkvæmdir við húsið ganga mjög vel. Búið er að loka húsinu. Milliveggir og einangrun lokið. Búið að loka þaki og setja undirlag á þakið. Fíbersementsklæðningin er komin á að utan og gengið frá hornum, þakköntum og flasningum. Húsið…

Breiðuholt 1, Vogum 150 fm einingahús
|

Breiðuholt 1, Vogum 150 fm einingahús

Velheppnuðu verki að mestu lokið. Úttektir hafa farið fram. Búið er að slétta lóð og ganga frá. Nú er verið að mála að innan og setja upp innréttingar og gólfefni. Við óskum eiganda hússins innilega til hamingju með…

Eyrartún | Sauðárkrókur 212 fm Einingahús
|

Eyrartún | Sauðárkrókur 212 fm Einingahús

Í lok síðustu viku var hafist handa við að reisa 212 fm glæsilegt verksmiðjuframleitt einingahús frá verksmiðjunni í Lettlandi. Hönnunin byggir á teikningu sem var upphaflega um 196 fm en er nú með breyttu sniði og stærra þ.e…

Gissurargata í Reykjavík
|

Gissurargata í Reykjavík

Úttektardagur í vikunni. Framkvæmdir ganga vonum framar við Gissurargötu í Reykjavik. Neðri hæðin er uppbyggð með formkubbum frá Nudura. Efri hæðin ásamt öllum hurðum og gluggum eru frá eingaverksmiðju okkar í Lettlandi. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma…

Gissurargata Reykjavík
| |

Gissurargata Reykjavík

Glæsilegt einingahús rís nú við Gissurargötu í Reykjavík. Um er að ræða verksmiðjuframleiddar einingar sem reistar eru á steypta neðri hæð. Útveggir koma tilbúnir með vönduðum timburgluggum. Veggirnir, innveggir og útveggir eru einangraðir og tlbúnir til klæðningar. Klæðningin…