
Tengt efni

Breiðuholt 3 Vogar
Hönnunarferli og framleiðsluferli stendur yfir vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Breiðuholt 3 Vogum. Byggingastjóri Og Synir eru að hefja framkvæmdir við púða og sökkul. Verkfræðihönnun er lokið. Verksmiðja okkar í Lettlandi hefur lokið vinnslu framleiðsluteikninga. Allt efnisval og hönnun…

Laxatunga Mosfellsbæ
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.

Tækni og kostir einingahúsa frá EMERALD
Helstu kostir einingahúsa frá okkur eru: Verksmiðjuframleiddar einingar Skv íslenskri byggingalýsingu Mun skemmri uppsetningartími Minni kostnaður Engar efnisvantanir Hreinn og vel skipulagður byggingastaður með lágmarks efnisrýrnun Allt efni komið á staðinn á fyrirfram ákveðnum tíma í gámum Framleiðsla…

Gissurargata Reykjavík
Hafnar eru framkvæmdir við sökkla að nýju einingahúsi sem er að koma til landsins í þessari viku. Húsið mun rísa við Gissurargötu í Reykjavík. Verið er að steypa í sökkulveggi fyrstu hæðar. Um er að ræða einingahús sem…

117 + 50 fm Nýtt Heilsárshús
Glæný og afar vel unnin hönnun á heilsárshúsi sem hægt er að breyta og aðlaga að óskum kaupenda. Framleiðsla hússins hefst í þessari viku. Húsið er í Funkis stíl. Húsið mun rísa í nágrenni Akureyrar í lok júlí…

Verksmiðjuframleiðsla
Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur…