Timburgluggar eru vottaðir
Timburgluggarnir frá okkur eru afar vandaðir og eru með allar tilskildar vottanir og þrýstiprófaðir. Hægt er að fá timburgluggana sérframleidda s.s fyrir friðaðar byggingar.
Reist voru nýlega 2 hús á Höfn í Hornafirði. Óskum eigendum þeirra innilega til hamingju með nýju húsin. Um er að ræða um og yfir 200 fm hús. Húsin eru klædd með 12 mm formálaðri fíber sementsklæðningu að…
Glæsilegt vel hannað raðhús rís hratt á Borgarlandi Djúpavogi. Húsið er reist af Samsteypufélaginu og flutt inn frá Lettlandi. 3 snotrar rúmgóðar rúmlega 100 fm íbúðir með 3 svefnherbergjum eru í húsinu. Hugsað er fyrir hverju smáatriði. Húsið…
Í lok síðustu viku var hafist handa við að reisa 212 fm glæsilegt verksmiðjuframleitt einingahús frá verksmiðjunni í Lettlandi. Hönnunin byggir á teikningu sem var upphaflega um 196 fm en er nú með breyttu sniði og stærra þ.e…
Emerald getur nú boðið 25m2 tilbúin einangruð ferðaþjónustuhús á afar hagstæðum verðum. Einnig skrifstofu einingar (gámahús). Hægt að raða saman. Leitið upplýsinga hjá sölumanni í síma 698 0330.
Þetta glæsilega, velskipulagða einingahús, hannaði Verslunarfélagið Emerald ehf með arkitekti félagsins. Hugmyndin var fengin að erlendri fyrirmynd, en húsið er aðlagað sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og er í samræmi við íslenska byggingareglugerð. Öll loft eru upptekin í holi,…
Einingahús í Hveragerði Fyrsta einingahúsið í Hveragerði frá Emerald ehf fer senn að rísa. Framkvæmdir mun hefjast í byrjun febrúar 2019 er varðar uppsetningu eininganna sjálfra. Fyrsta hæðin er þegar steypt í varmamót frá NUDURA. Um er að…