
Tengt efni

Hjarðarból Ölfusi
Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru…

Gissurargata Reykjavík
Hafnar eru framkvæmdir við sökkla að nýju einingahúsi sem er að koma til landsins í þessari viku. Húsið mun rísa við Gissurargötu í Reykjavík. Verið er að steypa í sökkulveggi fyrstu hæðar. Um er að ræða einingahús sem…

Akureyri nýtt einingahús
Í þar síðustu viku þá var hafist var handa við að reisa 90 fm einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Allt efni og hönnun er eins og best verður á kosið fyrir íslenskar aðstæður. Húsið er komið upp…

Borgarfjörður Eystri
Undirbúningur framkvæmda er hafinn við Tunguhól, Borgarfirði Eystri. Um er að ræða vel hannað hús um 160 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. Borgarfjörður Eystri er meðal fegurstu staða landsins. Það er mikið gleðiefni og heiður fyrir okkur…

Eyjafjarðarsveit
Afar glæsilegt 230 fm einingahús rís nú við Bakkatröð 38, Eyjafjarðarsveit. Húsið er sérteiknað og allt efnisval afar vandað. Þakskyggni yfir verönd. Manngeng efri hæð að hluta. Upptekin loft í alrými.

Gámaeiningar | Salerniseiningar | Skrifstofueiningar
Verslunarfélagið Emerald ehf, kynnir; Fyrir þónokkru ákváðum við að bjóða til sölu nýjar 20 ft einingar frá einum virtasta framleiðanda heims á þessu sviði. Emerald ehf, hefur áralanga reynslu af innflutningi einingahúsa. Kaupendur hafa í auknum mæli spurst fyrir…