
Tengt efni

Klettasel Egilsstaðir 160 fm
Framkvæmdum er að mestu lokið við verksmiðjuframleitt einingahús að Klettaseli, Egilsstöðum. Um er að ræða 160 fm hús. Verið er að gera lokafrágang á kjöljárni og innréttingum. Húsið er sérteiknað af arikitekt á okkar vegum. Raflagnakerfi og hitakerfi…

Breiðuholt 3 Vogar
Hönnunarferli og framleiðsluferli stendur yfir vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Breiðuholt 3 Vogum. Byggingastjóri Og Synir eru að hefja framkvæmdir við púða og sökkul. Verkfræðihönnun er lokið. Verksmiðja okkar í Lettlandi hefur lokið vinnslu framleiðsluteikninga. Allt efnisval og hönnun…

116 fm + 50 fm Einingahús
Þessa dagana rís glæsilegt og vandað 116 fm einingahús ásamt 50 fm bílskúr við Kotru við Akureyri.

Stykkishólmur – upprifjun
Þetta glæsilega, velskipulagða einingahús, hannaði Verslunarfélagið Emerald ehf með arkitekti félagsins. Hugmyndin var fengin að erlendri fyrirmynd, en húsið er aðlagað sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og er í samræmi við íslenska byggingareglugerð. Öll loft eru upptekin í holi,…

117 + 50 fm Nýtt Heilsárshús
Glæný og afar vel unnin hönnun á heilsárshúsi sem hægt er að breyta og aðlaga að óskum kaupenda. Framleiðsla hússins hefst í þessari viku. Húsið er í Funkis stíl. Húsið mun rísa í nágrenni Akureyrar í lok júlí…

Laxatunga Mosfellsbæ
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.