Breiðuholt 3 Vogar

Hönnunarferli og framleiðsluferli stendur yfir vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Breiðuholt 3 Vogum.

  • Byggingastjóri Og Synir eru að hefja framkvæmdir við púða og sökkul. Verkfræðihönnun er lokið.
  • Verksmiðja okkar í Lettlandi hefur lokið vinnslu framleiðsluteikninga. Allt efnisval og hönnun er í gátferli. Afhending og uppsetning hússins ákveðin.
  • Raflagnahönnuður okkar er að skila vönduðum raflagnateikningum þar sem hugsað er um hvert smáatriði.
  • Emerald ehf samræmir alla þætti og er límið í sterkum hóp framleiðanda, verktaka og uppsetningaraðila.

Um er að ræða 270 fm fjölskylduvænt einingahús sem ráðgert er að rísi að Breyðuholti 3, Vogum í sumar.

Breiðuholt 3 Vogar

Similar Posts