Mosfellsbær hús reist
Framkvæmdum við Reykjahvol í Mosfellsbæ var að ljúka að mestu í vikunni. Eftir er að klæða aluzink á þakið og ganga frá rennum og munu innlendir aðilar sjá um það. Húsið er innflutt frá verksmiðju í Lettlandi sem…
Framkvæmdum við Reykjahvol í Mosfellsbæ var að ljúka að mestu í vikunni. Eftir er að klæða aluzink á þakið og ganga frá rennum og munu innlendir aðilar sjá um það. Húsið er innflutt frá verksmiðju í Lettlandi sem…
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…
Reist voru nýlega 2 hús á Höfn í Hornafirði. Óskum eigendum þeirra innilega til hamingju með nýju húsin. Um er að ræða um og yfir 200 fm hús. Húsin eru klædd með 12 mm formálaðri fíber sementsklæðningu að…
Byrjað er að ganga frá gólflögnum og öðrum frágangi innanhúss í þessu glæsilega húsi að Brimklöpp 16 Garði. Afar vel heppnað verkefni og vandað hús í alla staði. Allar frekari upplýsingar í síma 698 0330 eða sendið fyrirspurn.
Brimklöpp 16 – Garði – Nýtt einingahús Rétt fyrir jól 2018 var hafist við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi frá Tivo í Lettlandi. Um er að ræða um 200 fm hús á einni hæð. Húsið er nánast fullbúið…
Einingahús í Hveragerði Fyrsta einingahúsið í Hveragerði frá Emerald ehf fer senn að rísa. Framkvæmdir mun hefjast í byrjun febrúar 2019 er varðar uppsetningu eininganna sjálfra. Fyrsta hæðin er þegar steypt í varmamót frá NUDURA. Um er að…
Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru…