Hveragerði nýtt einingahús
Einingahús í Hveragerði
Fyrsta einingahúsið í Hveragerði frá Emerald ehf fer senn að rísa. Framkvæmdir mun hefjast í byrjun febrúar 2019 er varðar uppsetningu eininganna sjálfra. Fyrsta hæðin er þegar steypt í varmamót frá NUDURA.
Um er að ræða einingahús frá Lettlandi sem reist verður á steypta neðri hæð.