
Similar Posts

Verksmiðjuframleiðsla
Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur…

Einingahús nýtt 135 fm
Verslunarfélagið Emerald kynnir nýtt verksmiðjuframleitt einingahús 135 fm. Verð um 13,7 milljónir komið til Reykjavíkur, tollafgreitt án uppsetningar m.v. gengi EUR í febrúar 2019 Hvað er innifalið í verðinu? Framleiðsluteikningar frá verksmiðju Verksmiðjuframleiddir útveggir með lektum og rakavörn…

Hjarðarból Ölfusi
Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru…

Borgarfjörður Eystri
Húsbyggingin gengur mjög vel á Borgarfirði Eystri. Húsið er um 160 fm að meðtöldum bílskúr. Búið er að loka þaki og það tilbúið fyrir Aluzink. Gifsklæðning að innan er langt komin. Klæðning að utan er í vinnslu ásamt…

Egilsstaðir 160 fm
Nokkrar nýlegar myndir af 160 fm snyrtilegu einbýlishúsi frá Egilsstöðum. Húsið var reist við Klettasel Egilsstöðum fyrir nokkru. Fleiri hús eru að koma til landsins í svipaðri útfærslu og stærð. Sérlega góð nýting og skipulag á öllum rýmum…

Úttekt Breiðuholt Vogar
Framkvæmdir hafa gengið vel að Breiðuholti 4, Vogum. Úttektum er lokið á byggingarstig 4-5 og óskum við eigendum til hamingju með afar vandað hús. Þetta tiltekna hús er til í mörgum útfærslum. Önnur ný hús í vinnslu og…