
Tengt Efni

Vesturgata Akranesi
Framkvæmdir ganga vel við uppsetningu á tveim stórglæsilegum húsum í miðbænum á Akranesi. Um er að ræða einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og kröfur. Húsin falla vel að byggingarhefð gamla…

Hjarðarból Ölfusi
Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru…

Frístundahús | Heilsárshús
Verslunarfélagið Emerald ehf býður fjölda stærða og gerða af hefðbundnum sumarhúsum og heilsárshúsum fyrir íslenskar aðstæður, s.s panilklætt að innan, viðarklætt að utan. Húsin eru verksmiðjuframleidd sem þýðir að útveggir koma með klæðningunni ásettri að utan. Margir valkostir,…

Einingahús Árskógssandur

Vesturgata Akranesi
Þessa dagana í febrúar eru að rísa tvö einingahús frá okkur í miðbæ Akraness. Þau eru hönnuð í íslenskum stíl og framleidd skv ströngustu kröfum. Verkefnin eru fjölbreytt og sveigjanleg. Hér er um að ræða teikningu og hönnun…

Gissurargata í Reykjavík
Úttektardagur í vikunni. Framkvæmdir ganga vonum framar við Gissurargötu í Reykjavik. Neðri hæðin er uppbyggð með formkubbum frá Nudura. Efri hæðin ásamt öllum hurðum og gluggum eru frá eingaverksmiðju okkar í Lettlandi. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma…