-
-
Mosfellsbær 2023
Einingahús í Mosfellsbæ ÍSLENSK HÖNNUN.Húsin eru framleidd í samræmi við íslenska byggingareglugerð og byggingalýsingu. Þau eru verksmiðjuframleidd. Íslensk hönnun og íslenskur arkitekt.
-
Breiðuholt 5
Farsælu verkefni lokið að Breiðuholti 5 Vogum. Um er að ræða afar vandað 240 fm einingahús frá beint frá verksmiðju í Lettlandi. Húsið verður klætt að utan með vandaðri álklæðnungu. Gluggar og hurðir eru úr viðhaldsfríu efni, svargráir…
-
Akureyri Vaðlabyggð
Verksmiðjuframleitt einingahús frá Emerald ehf. Teiknað af HSÁ Arkitektum. Húsið er afar vandað og uppfyllir öll skilyrði íslenskrar byggingareglugerðar. Byggt fyrir íslenskar aðstæður.
-
Djúpivogur
Glæsilegt vel hannað raðhús rís hratt á Borgarlandi Djúpavogi. Húsið er reist af Samsteypufélaginu og flutt inn frá Lettlandi. 3 snotrar rúmgóðar rúmlega 100 fm íbúðir með 3 svefnherbergjum eru í húsinu. Hugsað er fyrir hverju smáatriði. Húsið…
-
Kotra 17 Eyjafjarðasveit
Afar glæsilegt hús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf fullbúið í Kotru, Eyjafjarðaraveit. Um er að ræða einingahús framleitt í Lettlandi. Húsið er byggt á steypta neðri hæð. Húsið er 198 fm alls og arkitekt hússins er HSÁ Teiknistofa á…
-
Eyjafjarðarsveit
Afar glæsilegt 230 fm einingahús rís nú við Bakkatröð 38, Eyjafjarðarsveit. Húsið er sérteiknað og allt efnisval afar vandað. Þakskyggni yfir verönd. Manngeng efri hæð að hluta. Upptekin loft í alrými.
-
Sér gosið út um eldhúsgluggann í draumahúsinu
https://www.frettabladid.is/lifid/ser-gosi-ut-um-eldhusgluggann-i-draumahusinu/