Similar Posts
Einingahús á steypta neðri hæð
Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist. Annars vegar er um…
Breiðuholt 5
Farsælu verkefni lokið að Breiðuholti 5 Vogum. Um er að ræða afar vandað 240 fm einingahús frá beint frá verksmiðju í Lettlandi. Húsið verður klætt að utan með vandaðri álklæðnungu. Gluggar og hurðir eru úr viðhaldsfríu efni, svargráir…
Parhús
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…
Hjarðarból Ölfusi
Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru…
Einingahús nýtt 135 fm
Verslunarfélagið Emerald kynnir nýtt verksmiðjuframleitt einingahús 135 fm. Verð um 13,7 milljónir komið til Reykjavíkur, tollafgreitt án uppsetningar m.v. gengi EUR í febrúar 2019 Hvað er innifalið í verðinu? Framleiðsluteikningar frá verksmiðju Verksmiðjuframleiddir útveggir með lektum og rakavörn…
Egilsstaðir 160 fm
Nokkrar nýlegar myndir af 160 fm snyrtilegu einbýlishúsi frá Egilsstöðum. Húsið var reist við Klettasel Egilsstöðum fyrir nokkru. Fleiri hús eru að koma til landsins í svipaðri útfærslu og stærð. Sérlega góð nýting og skipulag á öllum rýmum…