Akureyri

Framkvæmdir eru hafnar við sökkla að Laxatungu 35 Mosfellsbæ. Áætlað er að steypa sökklana í næstu viku. Um er að ræða sérhannað fjölskylduvænt einingahús, þar sem hugsað er um hvert smáatriði. Uppsetning hússins er áætluð í maí 2021….
Glæsilegt einingahús rís nú við Gissurargötu í Reykjavík. Um er að ræða verksmiðjuframleiddar einingar sem reistar eru á steypta neðri hæð. Útveggir koma tilbúnir með vönduðum timburgluggum. Veggirnir, innveggir og útveggir eru einangraðir og tlbúnir til klæðningar. Klæðningin…
Einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Búið er að klára húsið að utan og innan. Að innan er húsið klætt með gifsi og Forestia þilplötum sem hægt er að mála án spörslunar. Loftin eru upptekin í stofu og klædd…
Emerald ehf stimplar sig inn á Skagaströnd. Í vikunni verður hafist handa við reisingu á glæsilegu og vönduðu einbýlishúsi að Ránarbraut Skagaströnd. Vönduð einingahús frá verksmiðju í Lettlandi má nú finna á allflestum landshornum á Íslandi. Má nefna…
Afar glæsilegt hús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf fullbúið í Kotru, Eyjafjarðaraveit. Um er að ræða einingahús framleitt í Lettlandi. Húsið er byggt á steypta neðri hæð. Húsið er 198 fm alls og arkitekt hússins er HSÁ Teiknistofa á…
Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur…