Similar Posts
- Einingahús | Fréttir | Parhús
Parhús
Efni:gunnlaugur Dags.
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…
Laxatunga Mosfellsbæ
Efni:gunnlaugur Dags.
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús. Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun. Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt. Fjöldi teikninga í boði.
Skagaströnd nýtt 220 fm einingahús
Efni:gunnlaugur Dags.
Emerald ehf stimplar sig inn á Skagaströnd. Í vikunni verður hafist handa við reisingu á glæsilegu og vönduðu einbýlishúsi að Ránarbraut Skagaströnd. Vönduð einingahús frá verksmiðju í Lettlandi má nú finna á allflestum landshornum á Íslandi. Má nefna…
Breiðuholt Vogum 150 fm
Efni:gunnlaugur Dags.
Afar velheppnað og vandað hús að Breiðuholti í Vogum nánast lokið. Í dag var síðustu verkefnum við gifsklæðningu að innan lokið. Búið var að leggja rafmagn og halogen ljós í húsið. Við óskum eiganda hússins Írisi innilega til…
Klettasel Egilsstaðir 160 fm
Efni:gunnlaugur Dags.
Framkvæmdum er að mestu lokið við verksmiðjuframleitt einingahús að Klettaseli, Egilsstöðum. Um er að ræða 160 fm hús. Verið er að gera lokafrágang á kjöljárni og innréttingum. Húsið er sérteiknað af arikitekt á okkar vegum. Raflagnakerfi og hitakerfi…
Borgarfjörður Eystri
Efni:gunnlaugur Dags.
Undirbúningur framkvæmda er hafinn við Tunguhól, Borgarfirði Eystri. Um er að ræða vel hannað hús um 160 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. Borgarfjörður Eystri er meðal fegurstu staða landsins. Það er mikið gleðiefni og heiður fyrir okkur…