Hitalögn í plani
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!
Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur…
Í þar síðustu viku þá var hafist var handa við að reisa 90 fm einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Allt efni og hönnun er eins og best verður á kosið fyrir íslenskar aðstæður. Húsið er komið upp…
Einingahús að Hjarðarbóli Hafist var handa við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi í síðustu viku. Um er að ræða yfir 200 fm hús á einni hæð. Húsið er framleitt í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur. Hér eru…
Brimklöpp 16 – Garði – Nýtt einingahús Rétt fyrir jól 2018 var hafist við byggingu á nýju verksmiðjuframleiddu einingahúsi frá Tivo í Lettlandi. Um er að ræða um 200 fm hús á einni hæð. Húsið er nánast fullbúið…
Verslunarfélagið Emerald ehf, kynnir með stolti 162 fm frístundahús. Þetta tiltekna hús kostar frá 20 millj. komið á byggingarstað, tilbúið til uppsetningar. Húsið er verksmiðjuframleitt og kemur frá Lettlandi. Allt efnisval er mjög vandað og í samræmi við…
Töluvert hefur verið spurt um hús sem hægt er að framleiða án bílskúrs. Slík hús henta oft barnmörgum fjölskyldum og eru með aukasvefnherbergjum. Einnig geta þau passað vel á landsbyggðinni sem og sem aukahús á jörðum eða í…