
Similar Posts
Eyjafjarðarsveit
Efni:gunnlaugur Dags.
Afar glæsilegt 230 fm einingahús rís nú við Bakkatröð 38, Eyjafjarðarsveit. Húsið er sérteiknað og allt efnisval afar vandað. Þakskyggni yfir verönd. Manngeng efri hæð að hluta. Upptekin loft í alrými.
Kotra 17 Eyjafjarðasveit
Efni:gunnlaugur Dags.
Afar glæsilegt hús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf fullbúið í Kotru, Eyjafjarðaraveit. Um er að ræða einingahús framleitt í Lettlandi. Húsið er byggt á steypta neðri hæð. Húsið er 198 fm alls og arkitekt hússins er HSÁ Teiknistofa á…
Einingahús á steypta neðri hæð
Efni:gunnlaugur Dags.
Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist. Annars vegar er um…
Gissurargata Reykjavík
Efni:gunnlaugur Dags.
Hafnar eru framkvæmdir við sökkla að nýju einingahúsi sem er að koma til landsins í þessari viku. Húsið mun rísa við Gissurargötu í Reykjavík. Verið er að steypa í sökkulveggi fyrstu hæðar. Um er að ræða einingahús sem…
Djúpivogur
Efni:gunnlaugur Dags.
Glæsilegt vel hannað raðhús rís hratt á Borgarlandi Djúpavogi. Húsið er reist af Samsteypufélaginu og flutt inn frá Lettlandi. 3 snotrar rúmgóðar rúmlega 100 fm íbúðir með 3 svefnherbergjum eru í húsinu. Hugsað er fyrir hverju smáatriði. Húsið…
Breiðuholt 1, Vogum 150 fm einingahús
Efni:gunnlaugur Dags.
Velheppnuðu verki að mestu lokið. Úttektir hafa farið fram. Búið er að slétta lóð og ganga frá. Nú er verið að mála að innan og setja upp innréttingar og gólfefni. Við óskum eiganda hússins innilega til hamingju með…