|

Einingahús á steypta neðri hæð

Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð.

Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist.

Annars vegar er um flekasteypta neðri hæð að ræða eða Nudura kubbakerfi, sem reynst hefur ótrúlega vel.

Við erum sérfræðingar í að láta svona framkvæmd ganga snurðulaust fyrir sig.

Leitið tilboða hjá okkur. Aðilum sem hafa tugára og farsæla reynslu af innflutningi og framkvæmdum.

Við hjálpum þér að gera draumahúsið að veruleika.

Similar Posts

  • Mosfellsbær 2023

    Einingahús í Mosfellsbæ ÍSLENSK HÖNNUN.Húsin eru framleidd í samræmi við íslenska byggingareglugerð og byggingalýsingu. Þau eru verksmiðjuframleidd. Íslensk hönnun og íslenskur arkitekt.