
Similar Posts
Kotra 17 Eyjafjarðasveit
Efni:gunnlaugur Dags.
Afar glæsilegt hús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf fullbúið í Kotru, Eyjafjarðaraveit. Um er að ræða einingahús framleitt í Lettlandi. Húsið er byggt á steypta neðri hæð. Húsið er 198 fm alls og arkitekt hússins er HSÁ Teiknistofa á…
Akureyri nýtt einingahús
Efni:gunnlaugur Dags.
Í þar síðustu viku þá var hafist var handa við að reisa 90 fm einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Allt efni og hönnun er eins og best verður á kosið fyrir íslenskar aðstæður. Húsið er komið upp…
Borgarfjörður Eystri
Efni:gunnlaugur Dags.
Undirbúningur framkvæmda er hafinn við Tunguhól, Borgarfirði Eystri. Um er að ræða vel hannað hús um 160 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. Borgarfjörður Eystri er meðal fegurstu staða landsins. Það er mikið gleðiefni og heiður fyrir okkur…
Frístundahús | Heilsárshús
Efni:gunnlaugur Dags.
Verslunarfélagið Emerald ehf býður fjölda stærða og gerða af hefðbundnum sumarhúsum og heilsárshúsum fyrir íslenskar aðstæður, s.s panilklætt að innan, viðarklætt að utan. Húsin eru verksmiðjuframleidd sem þýðir að útveggir koma með klæðningunni ásettri að utan. Margir valkostir,…
Hús Höfn Hornafirði reisning
Efni:gunnlaugur Dags.
Byrjað var að reisa hús frá Lettneska framleiðandanum í þessari viku. Fyrstu myndir af framkvæmdinni eftir fyrsta daginn í reisningu. Útveggir og innveggir komnir upp. Húsið er um 200 fm. Við hjá Emerald ehf óskum kaupendum til hamingju…
Eyrartún | Sauðárkrókur 212 fm Einingahús
Efni:gunnlaugur Dags.
Í lok síðustu viku var hafist handa við að reisa 212 fm glæsilegt verksmiðjuframleitt einingahús frá verksmiðjunni í Lettlandi. Hönnunin byggir á teikningu sem var upphaflega um 196 fm en er nú með breyttu sniði og stærra þ.e…