
Similar Posts

Brimklöpp 16 Garði
Byrjað er að ganga frá gólflögnum og öðrum frágangi innanhúss í þessu glæsilega húsi að Brimklöpp 16 Garði. Afar vel heppnað verkefni og vandað hús í alla staði. Allar frekari upplýsingar í síma 698 0330 eða sendið fyrirspurn.

Eyrartún Sauðárkrókur
Framkvæmdir við húsið ganga mjög vel. Búið er að loka húsinu. Milliveggir og einangrun lokið. Búið að loka þaki og setja undirlag á þakið. Fíbersementsklæðningin er komin á að utan og gengið frá hornum, þakköntum og flasningum. Húsið…

212 fm Laxatunga 35
Framkvæmdir eru hafnar við sökkla að Laxatungu 35 Mosfellsbæ. Áætlað er að steypa sökklana í næstu viku. Um er að ræða sérhannað fjölskylduvænt einingahús, þar sem hugsað er um hvert smáatriði. Uppsetning hússins er áætluð í maí 2021….

Einingahús Árskógssandur

Breiðuholt 1, Vogum 150 fm einingahús
Velheppnuðu verki að mestu lokið. Úttektir hafa farið fram. Búið er að slétta lóð og ganga frá. Nú er verið að mála að innan og setja upp innréttingar og gólfefni. Við óskum eiganda hússins innilega til hamingju með…

Verksmiðjuframleiðsla
Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur…