196 fm hús Árskógssandur

Verksmiðjuframleiðsla

Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar. Emerald er virkur þátttakandi samvinnu við íslenska arkitekta, verkfræðinga og byggingameistara við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður. Ennfremur flytur Emerald ehf inn; Ferðaþjónustuhús PVC glugga og fíbersemenstklæðningu fyrir einstaklinga og Read more…

Hús Höfn Hornafirði reisning

Byrjað var að reisa hús frá Lettneska framleiðandanum í þessari viku. Fyrstu myndir af framkvæmdinni eftir fyrsta daginn í reisningu. Útveggir og innveggir komnir upp. Húsið er um 200 fm. Við hjá Emerald ehf óskum kaupendum til hamingju með nýja húsið.  

196 fm hús Árskógssandur

Tækni og kostir einingahúsa frá EMERALD

Helstu kostir einingahúsa frá okkur eru: Verksmiðjuframleiddar einingar Skv íslenskri byggingalýsingu Mun skemmri uppsetningartími Minni kostnaður Engar efnisvantanir Hreinn og vel skipulagður byggingastaður með lágmarks efnisrýrnun Allt efni komið á staðinn á fyrirfram ákveðnum tíma í gámum Framleiðsla samkvæmt íslenskri byggingareglugerð Færri tafadagar vegna veðurs Framúrskarandi efni og vottanir á Read more…

Einingahús Stykkishólmur

Stykkishólmur – upprifjun

Þetta glæsilega, velskipulagða einingahús, hannaði Verslunarfélagið Emerald ehf með arkitekti félagsins. Hugmyndin var fengin að erlendri fyrirmynd, en húsið er aðlagað sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og er í samræmi við íslenska byggingareglugerð. Öll loft eru upptekin í holi, stofu og eldhúsi. Herbergi eru rúmgóð og öll nýting með besta móti Read more…